Gleði Og Gaman
Saturday, 28 June 2008 09:09

 Stórtónleikar


verða haldnir í Laugardalnum í dag til stuðnings náttúru og umhverfi.
Nánar tiltekið í Þvottalaugabrekkunni og hefjast kl.17.

Græni Hlekkurinn mun ásamt Hljómalind sjá um hressingar á svæðinu.
Hvetjum alla til að mæta og standa með sjálfum sér.
Hér er forsmekkur frá einum flytjandanum.

Baráttulag Ólafar Arnalds

 

 
 

Hvað er nýtt