Viðburðir
Sumar 2008
Monday, 31 March 2008 23:01

Græni Hlekkurinn mun taka þátt í sýningunni Sumar 2008 sem verður haldin 4. - 6. apríl í Fífunni í Kópavogi.

Þar munu helstu framleiðendurnir í vefversluninni kynna starfsemina sína.
Akur, Engi, Móðir Jörð, Biobú, Brauðhúsið og jafnvel fleirri.

Nýir viðskiptavinir verða leystir út með gjöfum. 

 
«StartPrev123NextEnd»

Page 3 of 3
 

Hvað er nýtt