Monday, 30 November 2009 09:45 |
Laugardaginn 5. desember frá 12:00 til 17:00 mun Handverkstæðið Ásgarður vera með sinn árlega jólamarkað í húsnæði sínu að Álafossvegi 22 í Mosfellsbæ. Allar leikfangalínur Ásgarðs verða til sýnis og sölu, einnig verða kaffi / súkkulaði og kökur til sölu gegn vægu gjaldi. |
Read more...
|
|
Lífrænn úrgangur til landbóta - óþefur eða auðlind? |
Tuesday, 17 November 2009 15:14 |
Málþing í Gunnarsholti, fimmtudaginn 26. nóvember kl. 10:00-16:00. Fjallað verður um möguleika og takmarkanir sem felast í nýtingu lífræns úrgangs til að bæta landkosti. |
Read more...
|
Frjósemi Jarðar - Lífeld ræktun |
Tuesday, 17 November 2009 08:34 |
Hvað býr að baki lífeldri ræktun? Námskeið á Sólheimum og skaftholti 27. -29.nóv. '09 Hollendingurinn Hen-Jan Meyer heldur fyrirlestra á ensku. Vettvangsferðir í Skaftholt sem byggir starf sitt á lífeldri ræktun. Námskeiðsgjald er 25000kr, gisting og matur innifalinn. Upplýsingar og skráning: s. 486-6002 og &
This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it
Dagskrá: Föstudagur 19.00 skráning og spjall 20.00 - 21.00 fyrirlestur
Laugardagur
6.00 mjólka í Skaftholti fyrir þá sem hafa áhuga 8.30 morgunverður 9.00 fyrirlestur 10.00 kaffihlé 10.00 - 11.15 vinnuhópar 11.15 - 12.15 listræn vinna 12.30 hádegisverður 14.00 vettvangsferð til Skaftholts 14.45 gerð hvata (preparates), kýrhorn og kísill 16.00 kaffihlé í Skaftholti og skoðunarferð 18.30 kvöldverður á Sólheimum 20.00 kvölddagskrá (tónlist)
Sunnudagur
6.00 mjólka í skaftholti fyrir þá sem hafa áhuga 8.30 morgunverður 9.00 fyrirlestur 10.00 kaffihlé 10.15 vinnuhópar 11.15 listræn vinna 12.30 hádegisverður og lokasamtal 14.00 námskeiðslok |
|
Saturday, 14 November 2009 12:30 |
Kópasel verður með markað uppi í lækjarbotnum í dag. 14.11.09. Allir ættu að fara og skoða úrvalið hjá þeim. |
Saturday, 14 November 2009 12:27 |
Í dag laugardaginn 14.11.09 verðum við með kynningu á Nature and more ávöxtunum í Krónuni í Lindum. Það verður 30% afsláttur á eplum, kiwi og plómum. Við vonumst til að sjá sem flesta. |
|
|
|
|
Page 1 of 3 |