Tómatsúpa (Hráfæði)
Tuesday, 17 November 2009 22:20
  • 4 tómatar
  • 1 sellerístilkur
  • ½ paprika
  • 1 teskeið Ítölsk kryddblanda, eða bara fersk basil
  • 2 teskeiðar sítrónusafi
  • salt, cayennepipar og smá chilipipar


Allt sett í blandara þangað til þú ert kominn með áferð sem þér lýst á og síðan hitað upp í cirka 40°C

<<< Til baka

 
 

Hvað er nýtt