Lífrænt lambakjöt frá Brekkulæk í miðfirði
Monday, 23 November 2009 13:34
 Við viljum minna á góða lambakjötið okkar!

Kjötið selst eins og áður í heilum skrokkum, frosið og sagað eftir óskum kaupanda. Skrokkarnir eru 13-20 kg þungir og kílóið kostar 1.337 kr með 7% vsk.

Kjötið verður sent með Landflutningum og er flutningskostnaður núna innifalinn í verðinu frá okkur. Það er töluverður sparnaður og hagræðing fyrir kaupendur. Reikningur fylgir inni í kassanum með öllum upplýsingum um bankareikning.

Brekkulækur í Miðfirði hefur fengið lífræna vottun fyrir lambakjöt frá vottunarstofunni TÚN ehf. síðan 2002.

Fyrirspurnir og pantanir eru í síma 451 2977 eða á This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it .

Kjötið hefur fengið einróma lof kaupanda!

 

Með góðum kveðjum,

Friðrik Jóhannsson og fjölskylda
 
 

Hvað er nýtt