Nýtt ár og Ný markmið
Sunday, 04 January 2009 12:59

 

Hátíðisdagarnir eru nú að baki og lífið komið aftur í Hversdagsfötin. Þetta hafa verið langar vikur og því er þörf á extra átaki til að hrista sig í gírinn aftur. Hefðbundið er á þessum tímamótum að gera það með heilsuátaki. En það er ekki auðvelt á þessum síðustu og verstu "ævintýra" tímum nema það kosti lítið.
Græni Hlekkurinn leggur því sitt að mörkum til að auðvelda fólki fyrstu skrefin og erum við með 20% afslátt af öllum vörum í Grænmetis og Ávaxta flokkunum.

 

 
 

Hvað er nýtt