Það á að vera einfalt að versla lífrænt.

Viðskiptavinir Græna Hlekksins öðlast hér leið til þess að fá sérpakkaða lífræna ávexti og grænmeti, sent á stað að sínu vali.

Fyrir utan þessar grunnvörur getur þú líka pantað brauð, jógúrt, pasta, kornvörur, súkkulaði og margt fleirra.

Markmið okkar er að viðhalda grasrótartengslunum milli framleiðenda og neytenda.

 

Svona virkar þetta!
 
 

Hvað er nýtt